MASTERCLASS & STYTTRI NÁMSKEIÐ
MasterClass námskeið Akademias eru stutt og hnitmiðuð fjarnámskeið. MasterClass námskeiðin eru í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hægt er að kaupa einstaklings aðgang á netinu og byrja að læra strax. Nemi fær aðgang að námsefninu í ár og hægt er að horfa og læra eins oft á tímabilinu og viðkomandi kýs. 
Í gegnum starfsmenntunarsjóð eiga fyrirtæki rétt á allt að 3.000.000 kr. námsstyrk fyrir starfsmenn á hverju ári. Sjá nánar www.attin.is.

Mörg fyrirtæki og stofnanir hafa valið Akademias til að aðstoða við rafræna fræðslu. Getum við aðstoðað þitt fyrirtæki? Hafðu samband: akademias@akademias.is, 844-2700.