Masterclass og styttri námskeið
MasterClass námskeið Akademias eru stutt og hnitmiðuð fjarnámskeið. MasterClass námskeiðin eru í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki (alla starfsmenn). Bæði í gegnum kennslukerfi Akademias en jafnframt inn í kennslukerfi fyrirtækis. Einstök MasterClass námskeið eru öðru hvoru í boði í staðnámi.