Masterclass og styttri námskeið

MasterClass námskeið Akademias eru stutt og hagnýt rafræn námskeið, kennd af mestu sérfræðingum Íslands á hverju fræðasviði. MasterClass námskeiðin eru í boði fyrir einstaklinga og vinnustaði - sjá hér þjónustu fyrir vinnustaði

Við kaup á rafrænu námsefni fæst aðgangur strax í 12 mánuði. Nemar geta horft, hlustað og lært hvar sem er og eins oft og þeir kjósa á tímabilinu.

Hægt er að fá styrki frá stéttarfélögum fyrir MasterClass námskeiðum og fleiri möguleikar eru á styrkjum.