MASTERCLASS & STYTTRI NÁMSKEIÐ
MasterClass námskeið Akademias eru stutt og hnitmiðuð fjarnámskeið. MasterClass námskeiðin eru í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fyrirtæki geta fengið MasterClass áfanga inn í sín kennslukerfi eða aðgang fyrir alla starfsmenn í gegnum kennslukerfi Akademias. Akademias framleiðir einnig kennsluefni eftir óskum með kennurum eftir þörfum. Sjá styrki fyrir fyrirtæki www.attin.is.