Leiðtogar, samskipti og teymi
Teymi - þróun og árangur
Á námskeiðinu er farið yfir hvað er teymi og nokkrar þær helstu kenningar sem notaðar hafa verið til þess að efla teymisvinnu hjá fyrirtækjum.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem þurfa að vinna í teymisvinnu og sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem ætla að stýra teymisvinnu í framtíðinni. Námskeiðið er nauðsynlegt fyrir alla þá sem eru í stjórnunarhlutverkum til þess að skilja hvernig má ná sem mestum árangri með skilvirkum og markvirkum teymum.
Heildarlengd: 38 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias, er sérfræðingur á sviði stjórnunar og viðskiptafræða og einn reyndasti MBA kennari Norðurlandanna.
Eyþór kennir námskeiðin miniMBA – Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun og Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum, hjá Akademias.