Akademias
Akademias er leiðandi í að aðstoða fyrirtæki og stofnanir við að gera lærdóm og fræðslu sem hluta af menningu. Akademias aðstoðar við þjálfun og menntun starfsfólks með hönnuðum lærdómsferlum, tengir fræðslu við stefnu félaga og aðstoðar við umsýslu kennslukerfa.
Akademias er one-stop-shop þegar kemur að fyrirtækjafræðslu.
Þjónusta Akademias:
- Áskrift af rafrænum áföngum fyrir fræðslukerfi viðskiptavina eða með aðgangi í gegnum fræðslukerfi Akademias fyrir alla starfsmenn
- Greiningar og stefnumótun fræðslu
- Hönnun fyrirtækjaskóla og lærdómsferla
- Aðgangur að kennslukerfum sem eru rekin af Akademias
- Þjónusta við kennslukerfi
- Grafísk hönnun
- Hönnun og framleiðsla á námsefni
- Eftirfylgni og endurmat fræðslu
- Aðgangur að kennslustofu (Snjallstofan) og vinnuherbergjum í Borgartúni 23
Fræðsluefni
Rafrænir áfangar Akademias eru í boði stakir eða í pökkum, afhentir inn í kennslukerfi viðskiptavina eða með aðgangi fyrir starfsmenn í kennslukerfi Akademias.
Akademias býður staka rafræna áfanga, sjá vöruframboð og verð að neðan. Verð miðast við 12 mánaða leyfi fyrir alla starfsmenn (<1000). Ef þrír eða fleiri áfangar eru keyptir saman er gert tilboð.
Einnig er hægt að gerast áskrifandi að Fræðslusafni Akademias, en þá fá viðskiptavinir alla áfanga Akademias í 12 mánuði, á sérkjörum, fyrir alla starfsmenn.
Fræðslusafn
12 mánaðaleyfi, 1000 starfsmenn eða færri
Fræðslusafn 1: |
2.900.000 kr. |
Fræðslusafn 2: Allir rafrænir áfangar nema 10 Microsoft áfangar (sjá *merkta áfanga í Stafræn umbreyting hér að neðan) - eða 179.000 kr. á mánuði í 12 mánuði. |
1.900.000 kr. |
ATH: Mörg fyrirtæki eiga rétt á allt að 90% styrk til kaupa á Fræðslusafninu.
Með áskrift að Fræðslusafni fá viðskiptavinir jafnframt alla nýja rafræna áfanga Akademias endugjaldslaust á áskriftartímabilinu. Mánaðarlega fá viðskiptavinir því a.m.k. einn nýjan áfanga án viðbótargjalds.
Stafræn umbreyting
Microsoft Teams | 290.000 kr. * |
Microsoft Planner | 190.000 kr. * |
Microsoft SharePoint | 290.000 kr. * |
Microsoft Onedrive for Business | 190.000 kr. * |
Microsoft Outlook | 190.000 kr. * |
Microoft OneNote | 190.000 kr. * |
Microsoft Office 365 í snjalltækjum | 90.000 kr. * |
Microsoft Forms | 90.000 kr. * |
Microsoft Excel grunnur | 290.000 kr. * |
Microsoft Excel framhald | 290.000 kr. * |
Google Workspace | 190.000 kr. |
Microsoft Power Platform (m.a. Power BI) | 240.000 kr. |
Fjarvinna með Teams | 190.000 kr. |
Það sem allir þurfa að vita um Gervigreind | 190.000 kr. |
Stafræn umbreyting og leiðtogar | 240.000 kr. |
Menning og heilbrigði
Einelti á vinnustað *Nýtt* | 0 kr. |
Í leit að starfi (fyrir fráfarandi starfsfólk ) | 290.000 kr. |
Heildræn heilsa 1/3 – Andleg með Tolla | 290.000 kr. |
Heildræn heilsa 2/3 – Líkamleg með Indíönu | 290.000 kr. |
Heildræn heilsa 3/3 – Betri Svefn með Dr. Erlu | 290.000 kr. |
Mannauðsstjórnun og breytingar | 240.000 kr. |
Tilfinningagreind og hluttekning | 190.000 kr. |
Samskipti og samræður | 190.000 kr. |
Rétt líkamsbeiting og vellíðan í vinnu *Nýtt* | 190.000 kr. |
Hinn fullkomni karlmaður *Nýtt* | 190.000 kr. |
Sigraðu streituna og auktu afköstin *Nýtt* | 190.000 kr. |
Skapandi vinnuumhverfi *Nýtt* | 190.000 kr. |
Lærðu að lesa launaseðilinn *Væntanlegt* | 0 kr. |
Skyndihjálp *Væntanlegt* | 0 kr. |
Sjálfbærni 101 *Væntanlegt* | 240.000 kr. |
Menningarlæsi *Væntanlegt* | 190.000 kr. |
Jafnrétti á vinnustaðnum *Væntanlegt* | 0 kr. |
Mátturinn í næringunni *Væntanlegt* | 240.000 kr. |
Öryggi og eftirlit
Jafnlaunavottun, námskeið fyrir starfsfólk | 140.000 kr. |
Innleiðing jafnlaunakerfa fyrir stjórnendur | 240.000 kr. |
Persónuvernd (GDPR fyrir stjórnendur) | 240.000 kr. |
Persónuvernd (GDPR fyrir starfsfólk) | 240.000 kr |
Netöryggi með Deliotte. (Fyrir einstaklinga) | 190.000 kr. |
Netöryggi 101 (Einfaldar reglur fyrir starfsfólk) | 140.000 kr. |
Leiðtoginn og skipulag
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur | 190.000 kr. |
Markmiðasetning með Dr. Erlu og Þóru | 190.000 kr. |
Tímastjórnun og skipulag funda | 190.000 kr. |
Stjórnun lykilverkefna með OKR | 240.000 kr. |
Stjórnarhættir minni og meðalstórra fyrirtækja | 240.000 kr. |
Stofnun fyrirtækja með KPMG | 190.000 kr. |
Verkefnastjórnun með ASANA | 240.000 kr. |
Verkefnastjórnun og skipulag | 240.000 kr. |
Leiðtoginn og stjórnunarstílar | 240.000 kr. |
Stefnumótun og skipulag | 240.000 kr. |
Stjórnarhættir og sjálfbærni fyrirtækja | 240.000 kr. |
Inngangur að fjármálalæsi | 240.000 kr. |
Fjárfestingar og virðisstjórnun | 240.000 kr. |
Leiðtoginn og teymið | 240.000 kr. |
Markaðssetning og sala
Ofurþjónusta | 240.000 kr. |
Sala á fyrirtækjamarkaði með Pipedrive | 190.000 kr. |
Tekjustýring og verðlagning | 190.000 kr. |
Almannatengsl, fjölmiðlar og krísustjórnun | 190.000 kr. |
Stjórnun markaðsstarfs | 190.000 kr. |
Sala og sölutækni | 190.000 kr. |
Markaðsstarf í kreppu | 240.000 kr. |
Growth Hacking: aðferðafræði frá Silicon Valley sem hjálpar teymum að vinna saman að vexti | 240.000 kr |
Stafræn markaðssetning
Myndvinnsla með Photoshop | 190.000 kr. |
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram | 190.000 kr. |
Google Ads, auglýsingar á Google og Youtube | 190.000 kr. |
Vefverslun með Shopify | 190.000 kr. |
Vefsíðugerð með Squarespace | 190.000 kr. |
Póstlistar með Mailchimp | 190.000 kr. |
Fræðsla eftir óskum
Akademias býr til fræðslusefni og framleiðir eftir óskum. Akademias getur þá komið með tillögu að uppbyggingu, vali á kennara auk þess að gera tilboð í heildarferlið (ásamt upptöku og eftirvinnslu). Ef fræðsluefnið fellur vel að fræðslusafni Akademias, og viðskiptavinur er með Fræðslupakka, getur Akademias í sumum tilfellum boðist til að greiða niður hluta kostnaðar, eða allan. Fræðsluefnið verður þá eign Akademias og hluti af fræðslusafninu sem stendur öðrum viðskiptavinum til boða.
Framleiðsla á fræðslu
Akademias framleiðir fræðsluefni fyrir viðskiptavini sem flutt er af starfsfólki og verður eign viðskiptavinar. Aðstaða í myndveri og kvikmyndagerðarfólk aðstoðar þá starfsmenn við að flytja námsefnið með leikstjórn en ,,telepromter“ og annar búnaður hjálpa vönum jafnt sem óvönum kennurum að koma efni vel frá sér.
Upptökur og framleiðsla
Upptaka (allt að 1 klst í upptöku og 3 klst í eftirvinnslu | 129.000 kr. | |
Flóknari upptökur | Tilboð |
Aðstaða
Akademias býr yfir einni fullkomnustu kennslustofu á Íslandi. Kennslustofan er í Borgartúni 23 og tekur 32 nema í sæti. Leigu fylgja 5 fundarherbergi (8 sæti í hverju), eitt kaffihús (16 manns) og ein setustofa (11 manns) sem má nota til að brjóta upp kennslu í minni hópa í t.a.m. verkefnavinnu.
Fullkominn fjarfundabúnaður gerir leigutökum kleift að vera með ótakmarkaðan fjölda í fjarnámi í bestu gæðum. Bæði kennari og glærur eru í mynd með fullkomið hljóð svo nemar í sal eiga auðvelt með að eiga samskipti við þá sem eru heima. Jafnframt er 96“ rafræn tússtafla í stofunni sem sendir það sem er skrifað, til þeirra sem eru heima, í sömu gæðum og ef um tússtöflu í skólastofu væri að ræða. Að lokinni kennslustund verður svo til rafræn upptaka sem leigutakar eignast sem hægt er að setja sem áfanga inn í t.a.m. kennslukerfi.
Leigu fylgir kaffi og eru leigutökum frjálst að koma með veitingar sjálfir. Í Borgartúninu eru staðir eins og Borg 29 mathöll, Te & kaffi o.fl. veitingastaðir sem viðskiptavinir kjósa oft að bjóða veitingar frá.
Leiga á aðstöðu (án/vsk)
Leiga á sal - hálfur dagur | 249.000 kr. | |
Leiga á sal – heill dagur | 349.000 kr. |
Ráðgjöf við kennslukerfi
Sérfræðingar Akademias hafa aðstoðað tugi íslenskra fyrirtækja og stofnanna við kennslukerfi. Akademias aðstoðar við uppsetningu, skipulag, hönnun og innleiðingu eftir óskum. Margir viðskiptavinir hafa kosið að Akademias sjái alveg um kennslukerfin sín. Þá getur Akademias séð um t.d. alla umsýslu, innsetningu á efni, notendastjórnun eftir óskum. Margar mannauðsdeildir hafa kosið þetta fyrirkomulag en með því breytist hlutverk mannauðsdeilda úr framleiðslu og framkvæmd í stjórnun og stefnumótun fræðslu.
Tímagjald Akademias er 19.900 kr +vsk. Tilboð er gert ef um stærri verkefni.
Innra markaðsstarf
Innra markaðsstarf er lykillinn að því að innleiðing á lærdómsmenningu verði farsæl. Fyrsta skrefið er að skilja menningu og taktinn í starfinu. Næsta skref er að tengja lærdóminn við starfið sem er núþegar í gangi. Með þessum hætti verður lærdómur náttúrulegur hluti af öllu starfi en með því að leikjavæða svo fræðsluna verður hún ekki kvöð heldur ánægjuleg viðbót við starfið.
Tímagjald Akademias er 19.900 kr +vsk. Tilboð er gert ef um stærri verkefni.
Á meðal viðskiptavina:
Tengiliður
Guðmundur Arnar Guðmundsson
Framkvæmdastjóri Akademias
s. 844-2700
gudmundur@akademias.is