Akademias.
  • Fræðslulausnirfyrir vinnustaði
  • MBAExecutive nám
  • miniMBAog lengri námskeið
  • Rafrænnámskeið á netinu
  • Sprettirnámslínur á netinu
  • Póstlisti
  • Um Akademias
  • Innskráning
  • Þekkingarþorp
  • Leita
  • Valmynd

Þekkingarþorp fræðslumiðstöðvar

Þekkingarþorp

Rannsóknarmiðstöð um framtíð vinnu og lærdóms (Research Center for Future of Work and Learning)

Við leggjum áhersla á að reyna að skilja þróun vinnu, lærdóms og vinnustaða í breyttu umhverfi tækni, aðferðafræði og vinnuafls

Hvernig við vinnum og lærum er grundvöllur verðmætasköpunar á vinnumarkaði og samfélagi. Þróunin er hröð og tækni, vinnuumgjörð og aðferðir hafa leitt breytingar á vinnustöðum og samfélagi.

Með því að skilja betur áskoranir og tækifæri sem að breytingar á vinnu og lærdómi hafa í för með sér getum við betur tekist á við sjálfbærni og framtíð fólks, fyrirtækja og samfélags.

Rannsóknarþemu:

  • Áhrif stafrænna umbreytinga á vinnu, störf og lærdóm
  • Hæfni og hæfnisviðmið í starfi og menntun
  • Sveigjanlegur vinnumarkaður og breytt starfsumhverfi
  • Verðmætasköpun og kvik hæfni einstaklinga og fyrirtækja
  • Þróun vinnuafls, þ.m.t. aðflutt vinnuafls, og breytt starfaskipulag

Aðferðafræði

Við leggjum áherslu á fjölbreytta rannsóknaraðferðafræði og prófanir í formi aðgerða sem að hjálpa til við að búa til og prófa tilgátur.

Áherslan er fyrst og fremst á vinnu og lærdóm í tengslum við íslenskan vinnumarkað en í alþjóðlegu samhengi. 

Við leggjum áherslu á víðtækt samstarf hagaðila á Íslandi og samstarf við erlenda aðila um rannsóknir, tilgátur og lausnir. 

Við leggjum áherslu á aðgerðir og verkefni, ekki síður en rannsóknir, sem geta haft áhrif á vinnumarkaði.

Dæmi um rannsóknarverkefni:

Þróun stafrænna umbreytinga á íslenskum vinnumarkaði og áhrif á störf og hæfni á vinnumarkaði

Þróun gigg-hagkerfis á Íslandi, áhrif og áskoranir

Hæfni og hæfniviðmið í íslenskum fyrirtækjum – kortlagning fyrirtækja og atvinnugreina

Forstöðumaður

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias. Eyþór er VP fyrir European Academy of Management og virkur í alþjóðlegu rannsóknarsamstarfi. Hann hefur skrifað nokkur hundruð greinar um viðskipti- og efnahagsmál og verið ritstjóri eða ritrýnir við fjölda tímarita og fræðirita.

Aðilar Rannsóknarsetur

Akademias:

Verkvangur og þjónustuaðili fyrir menntun og þjálfun starfsmanna fyrirtækja
Tengiliður: Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias
Framlag: Aðstaða, forstöðumaður, rekstrarumsjón, vinnuframlag 50%,
Ávinningur: Nýta niðurstöður í kennslu, verkefni og almenna umfjöllun, efla hæfniviðmið og kennslu út frá hæfniviðmiðum.

Hoobla:

Verkvangur fyrir giggara og tímabundin verkefni
Tengiliður: Harpa Magnúsdóttir
Framlag: Samstarf við giggara sem hafa áhuga á rannsóknum og rannsóknarsamstarfi, vinnuframlag – 50 - 100%, aðgengi að giggurum til rannsóknar og verkefnum.  
Ávinningur: Nýta niðurstöður til efla almenna umfjöllun um breytingar á vinnumarkaði, efla giggara og búa til betri hæfniviðmið fyrir störf

Samstarfsaðilar

Rannsóknarmiðstöðin vinnur í formlegu og óformlegu samstarfi við innlenda og erlenda aðila sem hafa vilja rannsaka og ræða framtíð lærdóms og vinnu.

Erlendis samstarfsaðilar

FoW – Rannsóknarmiðstöð um Future of work við Háskólann í Bath

Heimasíða: https://www.bath.ac.uk/research-centres/future-of-work-fow-research-centre/
Tengiliðir: Stefanie Gustafsson, Co-chair
Framlag: Aðgengi að rannsóknum, rannsóknaraðilum (prófssorum og doktorsnemum), rannsóknarverkefnum og gagnagrunnum.
Ávinningur: Áhersla á áhrif (impact), ný rannsóknarverkefni og samtarf við hagaðila.

Nýlegar fræðigreinar sem tengjast þemum rannsóknarmiðstöðvarinnar:

New work and careers

Barley, S. R., Bechky, B. A., & Milliken, F. J. (2017). The changing nature of work: Careers, identities, and work lives in the 21st century. Academy of Management Discoveries, 3(2), 111-115.

Hirschi, A. (2018). The fourth industrial revolution: Issues and implications for career research and practice. The career development quarterly, 66(3), 192-204.

Aroles, J., Mitev, N., & de Vaujany, F. X. (2019). Mapping themes in the study of new work practices. New Technology, Work and Employment, 34(3), 285-299.

Gig economy

Ashford, S. J., Caza, B. B., & Reid, E. M. (2018). From surviving to thriving in the gig economy: A research agenda for individuals in the new world of work. Research in Organizational Behavior, 38, 23-41.

Caza, B. B., Reid, E. M., Ashford, S. J., & Granger, S. (2021). Working on my own: Measuring the challenges of gig work. Human Relations, 00187267211030098.

Cropanzano, R., Keplinger, K., Lambert, B. K., Caza, B., & Ashford, S. J. (2022). The Organizational Psychology of Gig Work: An Integrative Conceptual Review.

HRM

Duggan, J., Sherman, U., Carbery, R., & McDonnell, A. (2020). Algorithmic management and app‐work in the gig economy: A research agenda for employment relations and HRM. Human Resource Management Journal, 30(1), 114-132.

Waldkirch, M., Bucher, E., Schou, P. K., & Grünwald, E. (2021). Controlled by the algorithm, coached by the crowd–how HRM activities take shape on digital work platforms in the gig economy. The International Journal of Human Resource Management, 32(12), 2643-2682.

Yalenios, J., & d'Armagnac, S. (2022). Work transformation and the HR ecosystem dynamics: A longitudinal case study of HRM disruption in the era of the 4th industrial revolution. Human Resource Management.

 Leadership

Larson, L., & DeChurch, L. A. (2020). Leading teams in the digital age: Four perspectives on technology and what they mean for leading teams. The Leadership Quarterly, 31(1), 101377.

Foreign employees

Collings, D. G., & Isichei, M. (2018). The shifting boundaries of global staffing: Integrating global talent management, alternative forms of international assignments and non-employees into the discussion. The International Journal of Human Resource Management, 29(1), 165-187.

Alternative futures of work

Kroezen, J., Ravasi, D., Sasaki, I., Żebrowska, M., & Suddaby, R. (2021). Configurations of craft: alternative models for organizing work. Academy of management annals, 15(2), 502-536.

Education/Learning

Caza, A. (2020). The Gig Economy’s Implications for Management Education. Journal of Management Education, 44(5), 594-604.

Bharatan, I., Swan, J., & Oborn, E. (2022). Navigating turbulent waters: Crafting learning trajectories in a changing work context. human relations, 75(6), 1084-1112.

  • Akademias
  • kt. 5302201410
  • Borgartún 23
  • 105 Reykjavík
  • akademias@akademias.is

 

  • Mastercard
  • VISA
  • Skilmálar
  • Greinar
  • Algengar spurningar