Hugbúnaður og upplýsingatækni
MacOS Monterey
Á þessu námskeiði skoðum við nýjustu útgáfuna af macOS stýrikerfinu: Monterey.
Á þessu námskeiði skoðum við nýjustu útgáfuna af macOS stýrikerfinu: Monterey.
Við skoðum öll helstu atriðin sem þú þarft að vita til að nýta þér stýrikerfið og koma þér af stað í macOS Monterey.
Fyrir hverja:
Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru byrjendur í Apple umhverfinu.
Heildarlengd: 39 mín.
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.