Leiðtogar, samskipti og teymi
Markmiðasetning
Á þessu námskeiði er fjallað um markmiðasetningu, tímastjórnun og venjur. Farið er vel yfir þau skref sem liggja að baki farsællrar markmiðasetningar og fjallað um ákveðnar gildrur sem algengt er að falla í þegar fólk setur sér markmið. Einnig verður farið vel yfir tímastjórnun og kenndar leiðir til að hámarka nýtingu á tíma.