Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Sjálfbærni í víðu samhengi
Á þessu námskeiði fjöllum við um sjálfbærni, hvað hugtakið þýðir, hvernig við getum unnið að sjálfbærni í okkar daglega lífi, samfélögunum sem við tökum þátt í, innan fyrirtækja og annarra vinnustaða.