Skýjageymsla fyrir byrjendur
Útgáfudagur: 24/10/22
Síðast uppfært: 21/09/24
Á námskeiðinu er farið er yfir hvað skýjageymsla er og helstu kosti þess að nota skýjageymslur. Skoðaðar eru fjórar vinsælustu skýjageymslurnar og hvernig við getum byrjað að nota þær.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- þekki mismunandi skýjageymslur s.s. Gdrive, Dropbox, OneDrive og iCloud, hlutverk þeirra og viðmótið, læri að fara með gögn um skýjageymslurnar og geti deilt gögnum þaðan
- þekki helstu stillingar og notkunarmöguleika hverrar skýjageymslu fyrir sig
- geti nýtt sér þá skýjageymslu sem hentar honum best og þannig stuðlað að öruggari geymslu á gögnum
Fyrir hverja?
Þetta er námskeið hentar þeim sem eru að byrja að nýta sér skýjageymslur.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.