Microsoft hugbúnaður
Microsoft Whiteboard 2024
Microsoft Whiteboard er hluti af Office 365 og er til bæði sem forrit og í online útgáfu.
Markmið námskeiðisins er m.a. að nemandi
Sjái hvernig Copilot virkar í Whiteboard og hvernig hægt er að nota það í Teams og á fundum og hvernig hægt er að flytja það út (exporta).
Fyrir hverja?
Alla þá sem vilja kynna sér möguleika Microsoft Whiteboard.
Heildarlengd: 36 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.