Microsoft SharePoint 2025, Uppbygging
Útgáfudagur: 02/07/25
Síðast uppfært: 09/07/25
SharePoint er platform fyrir skjölun en einnig hægt að nota sem fullvaxið skjalavistunarkerfi. Í þessum hluta um Microsoft SharePoint, Uppbygging er farið yfir hvernig kerfið er byggt upp og það helsta sem gott er að kunna og kynna sér, hvort sem þú ert byrjandi og að stíga þín fyrstu skref eða kominn lengra og vilt vita meira.
Fyrir hverja?
Samsetning þessa námskeiðs í Microsoft SharePoint 2025 býður öllum einstaklingum upp á að læra alveg óháð því hver grunnur þeirra er, nýnemi jafnt sem lengra kominn. Allir þeir sem vilja kunna vel á SharePoint í leik og starfi, geta fundið hér eitthvað við sitt hæfi.