Microsoft OneNote 2025

Útgáfudagur: 09/04/25
Síðast uppfært: 09/04/25

Á þessu námskeiði skoðum við OneNote sem er rafræn stílabók þar sem hægt er að setja inn teikningar, hljóð- og myndupptökur, texta ofl. Það er mjög einfalt að deila efni úr OneNote auk þess sem hægt er að nálgast stílabókina úr hvaða tæki sem er ef hún er geymd í Office 365 skýjalausn; Teams, OneDrive for Business eða SharePoint. 

Fyrir hverja?

Alla þá sem vilja nýta sér möguleika OneNote til að skilpuleggja sig og halda utan um upplýsingar.