Handþvottur og sýkingavarnir

Útgáfudagur: 05/11/25
Síðast uppfært: 05/11/25

Í þessu stutta námskeiði er farið yfir það helsta sem skiptir máli þegar kemur að handþvotti, ásamt sýnikennslu. 

 

Fyrir hverja? 

Alla, en sérstaklega fyrir starfsfólk í störfum þar sem sóttvarnir skipta meira máli, t.d. matvælaiðnaði eða heilbrigðiskerfinu.