Að rata í gegnum breytingar
Útgáfudagur: 09/01/26
Síðast uppfært: 09/01/26
Heiti námskeiðs: Að rata í gegnum breytingar
Kennari: Dr. Eyþór Ívar Jónsson
Lýsing: Námskeiðið fjallar um hvernig einstaklingar og teymi takast á við breytingarferli. Farið er yfir fjögur stig breytingakúrfunnar; frá röskun og óvissu yfir í uppbyggingu og nýtt jafnvægi. Lögð er áhersla á mikilvægi vaxtarhugarfars og að þátttakendur læri að beina orku sinni að því sem þeir geta stjórnað eða haft áhrif á, í stað þess að hafa áhyggjur af ytri þáttum.
Fyrir hvern er námskeiðið: Allt starfsfólk og teymi sem standa frammi fyrir breytingum á vinnustað og vilja öðlast verkfæri til að skilja eigin viðbrögð og annarra betur.