Tímastjórnun
Útgáfudagur: 03/12/25
Síðast uppfært: 03/12/25
Um hvað er námskeiðið?
Námskeiðið fjallar um helstu aðferðir til að skipuleggja tímann á skilvirkan hátt þannig að stjórnendur og starfsmenn geti bæði hámarkað afköst og skapað gott jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
Einnig er farið yfir algengar mýtur um tímastjórnun og hvernig hægt er að vinna markvisst án þess að hlaða á sig óþarfa álagi.