Microsoft Onedrive for Business 2025
Útgáfudagur: 09/04/25
Síðast uppfært: 09/04/25
Á þessu námskeið skoðum við OneDrive for Business sem er einskonar einkastaður okkar fyrir gögn innan fyrirtækisins.
Með því að geyma gögn í M365 skýinu er hægt að nálgast þau frá mörgum tækjum. Einnig er einfalt að deila gögnum beint úr Skýinu og stýra aðgengi að viðhengjum sem eykur öryggi gagna.
Á þessu námskeiði skoðum við:
OneDrive for Business aðgengi
Samþætting við tölvuna ( C drifið )
Skjalavinnslu í skýinu
Útgáfusögu
Sjálfvirkni
Og margt fleira
Fyrir hverja?
Alla þá sem vilja nota OneDrive, sama hvort það séu byrjendur, lengra komna og vilja kynna sér þær breytingar sem hafa orðið.