Framtíðarsýn
Útgáfudagur: 12/09/23
Síðast uppfært: 16/07/25
Fjallað er um framtíðarsýn og þróun hugtaksins. Velt er upp spurningunni af hverju framtíðarsýn er mikilvæg og fjallað um hvernig hægt er að móta framtíðarsýn.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
skilji hugtakið framtíðarsýn og mótað sér þá skoðun hvort nauðsynleg eða ekki fyrir sig og eða sitt fyrirtæki
fái innsýn í þau sjö skref sem fjallað er um í mótun framtíðarsýnar til að auka skilning og sýn
fái kynningu á sýn Peter Druckers en hann var frumkvöðull á sviði stjórnunarfræða og talinn fyrsti heimspekingurinn innan viðskiptafræðanna
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir stjórnendur og alla þá sem koma að mótun framtíðarsýnar.