Microsoft Copilot í Teams
Útgáfudagur: 13/08/25
Síðast uppfært: 15/08/25
Þetta stutta en hagnýta námskeið kennir hvernig nýta má Microsoft Copilot í Teams til að bæta samskipti, samvinnu og fundastjórnun. Þátttakendur læra að finna Copilot innan Teams, spjalla við hann, láta hann greina rásir, undirbúa fundi og vinna með fundargerðir. Að auki er sýnt hvernig Copilot styður notendur í sjálfstæðu appi innan Teams, sem veitir enn frekari stjórn og yfirsýn.
Fyrir hverja?
Allt starfsfólk sem notar Teams í daglegu starfi
Fundarstjóra, verkefnastjóra og teymisleiðtogar sem vilja nýta Copilot til að bæta verkflæði
Notendur sem vilja nýta samtalsformið í Teams til að leysa verkefni hratt og örugglega