ChatGPT 2025

Útgáfudagur: 09/04/25
Síðast uppfært: 19/04/25

ChatGPT er önnur tegund gervigreindarhugbúnaðar sem hefur verið þróuð af OpenAI, bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum á gervigreind. ChatGPT er stórt málmódel sem getur skilið og svarað spurningum á náttúrulegu tungumáli á afar snjallan hátt. Það er notað í ýmis konar samræðuhugbúnað til að bjóða upp á mannlega samskiptareynslu.

Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • þekki vel viðmótið, þær útgáfur sem eru í boði og helstu stillingar

  • fái innsýn í nokkur dæmi um notkun, hvernig skal búa til góðar beiðnir og hvernig minnið virkar í viðmótinu

  • viti hvernig leitin virkar, hvernig hlaða má upp skjölum og myndum og vinna að ýmsum verkefnum