Að stjórna í óvissu - 10 algengar mýtur

Útgáfudagur: 09/01/26
Síðast uppfært: 09/01/26

Heiti námskeiðs: stjórna í óvissu - 10 algengar mýtur 

Kennari: Dr. Eyþór Ívar Jónsson 

Lýsing: Námskeiðið kynnir nýja nálgun fyrir stjórnendur þegar stöðugleiki er ekki í boði og leiðréttir algengar mýtur um hlutverk þeirra. Farið er yfir muninn á áhættu og óvissu og hvernig stjórnandinn færist úr því vita svörin í vera „akkerisem heldur utan um ferlið. Áhersla er lögð á sköpun sálræns öryggis og stjórnendur móti menningu og öryggi með hegðun sinni fremur en orðum. 

Fyrir hvern er námskeiðið: Stjórnendur og millistjórnendur sem þurfa leiða teymi í gegnum óvissutíma og vilja efla hæfni sína í skapa og stefnu í ólgusjó.