Snyrtileg vinnuaðstaða
Útgáfudagur: 08/01/26
Síðast uppfært: 08/01/26
Í þessu stutta og hagnýta námskeiði lærir þú hvernig snyrtilegt vinnusvæði eykur fagmennsku, öryggi og einbeitingu – og verndar viðkvæm gögn. Farið er yfir Clean Desk Policy, helstu áhættur tengdar óreiðu og einfaldar venjur sem þú getur tileinkað þér strax.
Fyrir hverja?
Alla, en sérstaklega fólk sem vinnur við skrifstofustörf.