Vertu klár í gervigreind
Útgáfudagur: 23/10/25
Síðast uppfært: 23/10/25
Fyrirlesturinn miðar að því að gera umræðu um gervigreind aðgengilega fyrir venjulegt fólk, veita djúpa en um leið áhugaverða og jafnvel skemmtilega innsýn í þessa nýju tækni, og gefa áheyrendum verkfæri til að hefja eigið ferðalag með gervigreind í leik og starfi (valdefling).
Fyrir hverja?
Fyrir stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja og opinberra stofnana.