Heilbrigð næring án öfga

Útgáfudagur: 23/10/25
Síðast uppfært: 23/10/25

Í þessu stutta og hnitmiðaða námskeiði er farið yfir hvernig hægt er að byggja upp heilbrigt mataræði án öfga, skammtaþvingana eða tískukúra.

 

Áherslan er á að skilja hvernig næring hefur áhrif á orku, heilsu og líðan og hvernig má skapa sjálfbærar venjur sem henta raunveruleikanum.

 

Fyrir hverja?

Fyrir alla sem vilja læra að næra sig af jafnvægi og án sektarkenndar.