Windows 11
Útgáfudagur: 27/10/22
Síðast uppfært: 30/04/25
Hvað er nýtt og hverju hefur verið breytt í Windows 11?
Í námskeiðinu er farið yfir helstu nýjungar og skoðaður hver munurinn er á Windows 10 og Windows 11.
Í námskeiðinu er farið yfir helstu nýjungar og skoðaður hver munurinn er á Windows 10 og Windows 11.
Markmiðið með námskeiðinu er m.a. að nemandi
kunni að sækja forritið, þekki viðmótið og helstu stillingar
sjái hvar start hnappurinn er, kunni að nota og finna file explorer, task manager og tilkynningar svo eitthvað sé nefnt
geti nýtt sér flýti stillingar, geti notað Widgets, geti verið með mörg skjáborð í einu, kunni að festa glugga, geti notað Teams personal og viti hvernig á að nota Windows leitina
geti breytt taskbarnum og hvaða forrit það eru sem nota hljóðnemann
Fyrir hverja?
Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru að uppfæra stýrikerfið sitt í Windows 11.