Microsoft hugbúnaður
Microsoft Excel 2024, Vefviðmótið
Microsoft Excel vefviðmótið er einnig þekkt sem Excel Online. Þetta er vefútgáfa af Microsoft Excel, sem gerir þér kleift að vinna með forritið í vafra.
Microsoft Excel vefviðmótið er einnig þekkt sem Excel Online. Þetta er vefútgáfa af Microsoft Excel, sem gerir þér kleift að vinna með forritið í vafra. Á námskeiðinu er farið í viðmótið sem birtist þegar ræst er í vafra og skoðaður munurinn á því v. Forritið. Oftast eru vefútgáfur forrita einfaldari og bjóða oftar en ekki upp á allt sem forritið býður upp á en á þessari stuttu yfirferð er farið yfir nokkur atriði sem gott er að átta sig á ef vinna skal með forritið í gegnum vefviðmótið í vafra.
Markmið þessa námskeiðs er m.a. að nemandi
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja kynna sér muninn á birtingu og vinnslu Excel þegar unnið er í gegnum vafra á netinu.
Heildarlengd: 10 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.