Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Excel 2024, Vefviðmótið

Microsoft Excel vefviðmótið er einnig þekkt sem Excel Online. Þetta er vefútgáfa af Microsoft Excel, sem gerir þér kleift að vinna með forritið í vafra. Á námskeiðinu er farið í viðmótið sem birtist þegar ræst er í vafra og skoðaður munurinn á því v. Forritið. Oftast eru vefútgáfur forrita einfaldari og bjóða oftar en ekki upp á allt sem forritið býður upp á en á þessari stuttu yfirferð er farið yfir nokkur atriði sem gott er að átta sig á ef vinna skal með forritið í gegnum vefviðmótið í vafra. 

Markmið þessa námskeiðs er m.a. að nemandi 

  • átti sig á þeim mun sem felst í viðmóti online útgáfunnar og forritsins sjálfs
  • kynni sér hvað útgáfusaga er, hvernig hægt er að vernda skjal og eða deila skjali í vefviðmótinu
  • þekki einnig svæðisstillingar og sjálfkrafa vistun

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja kynna sér muninn á birtingu og vinnslu Excel þegar unnið er í gegnum vafra á netinu. 

Námskaflar og tími:

  • Vefviðmótið - 1 mínúta.
  • Vefviðmót vs. forritið - 1 mínúta.
  • Útgáfusaga - 1 mínúta.
  • Vernda skjal - 2 mínútur.
  • Deila skjali - 1 mínúta.
  • Svæðisstillingar - 2 mínútur.
  • Sjálfkrafa vistun - 1 mínúta.
  • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 10 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.