Hugleiðslur
Útgáfudagur: 29/01/24
Síðast uppfært: 17/10/24
Samkvæmt íslenskri orðabók er hugleiðsla skilgreind sem ,,djúp kerfisbundin hugsun“. Hún er huglæg þjálfun sem hjálpar þér að komast í núið. Þannig getur þú orðið friðsælli og kærleiksríkari einstaklingur. Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á það að með því að þjálfa hugann eykur þú líkur á því að þú verðir opnari, jarðtengdari og betur til þess fallinn að takast á við þau mis auðveldu verkefni sem lífið færir þér dags daglega. Hvergi annarsstaðar kynnist þú sjálfri/sjálfum/sjálfu þér betur en í hugleiðslu og þú færð tækifæri til þess að koma auga á gömul mynstur og jafnvel sársauka sem hugleiðslan geta hjálpað þér að losna við og allt sem ekki þjónar þér, í leit þinni að meiri vellíðan.
Markmið hugleiðslanna er m.a. að nemandi
þjálfist í að kyrra hugann og efla innri ró þegar verkefni lífsins reynast okkur yfirþyrmandi
geti náð sér í orku og vellíðan með einfaldri ástundun hugleiðslu og gefið sér þann tíma sem til þess þarf
efli eigið sjálf og traust í að líða betur og geti valið sér hugleiðslu sem hentar
Fyrir hverja:
Fyrir alla þá sem vilja njóta þess að vera í núinu, auka skýrleika í hugsun, ná sér í aukna orku og koma jafnvægi á tilfinningar sínar og líðan.
Fyrir alla þá sem vilja njóta þess að vera í núinu, auka skýrleika í hugsun, ná sér í aukna orku og koma jafnvægi á tilfinningar sínar og líðan.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.