Leiðtogar, samskipti og teymi
Þjálfun í lausn ágreinings - ,,conflict coaching"
Í námskeiðinu eru kynntar aðferðir og lausnir, sem hjálpa okkur að eiga heilbrigð og kraftmikil samskipti og leysa úr ágreiningsvandamálum með virku samstarfi og á skapandi hátt. Þetta námskeið kynnir til leiks kraftmikla nálgun til að betrumbæta hvernig við vinnum með skoðanaskipti og ágreining á vinnustöðum og í einkalífi.