Þjónusta, sala og markaðssetning
Stjórnun markaðsstarfs
Öll fyrirtæki þurfa stöðugt að endurhugsa markaðsstarfið sitt. Kauphegðun er alltaf að breytast bæði á neytenda- og fyrirtækjamarkaði. Bæði til skamms og langtíma. Það sem neytendur urðu að eiga í gær verður óþarfi í dag.