Lýsing námskeiðs og skráning

Ofbeldi gegn starfsfólki

Um hvað er námskeiðið?
Fjallað er um ofbeldi á vinnustöðum á Íslandi, eðli þess og mögulegar birtingarmyndir, þær ráðstafanir sem stjórnendur og starfsfólk geta gripið til þegar vinnustaðurinn er útsettur fyrir ógnandi hegðun og/eða ofbeldi af hálfu annarra. Einnig er komið inn á það hvernig starfsfólk geti aukið öryggi sitt ef til þessarar hegðunar kemur.
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem eiga við fólk sem sýnir af sér erfiða  eða ógnandi hegðun og beitir ofbeldi á vinnustað starfsmanns.

Námskaflar og tími:

  • Vitund - 6 mínútur.
  • Varnir - 5 mínútur.
  • Viðbrögð - 8 mínútur.

Heildarlengd: 19 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinendur

Eyþór Víðisson

Eyþór Víðisson er öryggisfræðingur með yfir 35 ára reynslu af öryggismálum; ráðgjöf, stjórnun og fræðslu.

Berta Andrea Snædal