Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Ofbeldi gegn starfsfólki
Fjallað er um ofbeldi á vinnustöðum á Íslandi, eðli þess og mögulegar birtingarmyndir, þær ráðstafanir sem stjórnendur og starfsfólk geta gripið til þegar vinnustaðurinn er útsettur fyrir ógnandi hegðun og/eða ofbeldi af hálfu annarra.