Heilsuefling og sjálfsrækt
Líkamleg heilsa með Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur
Indíana Nanna fer yfir líkamlega heilsu og hvernig hún tengist andlegri heilsu. Þá fjallar hún um hvernig hvatning virkar til að hefjast handa, halda áfram og búa til vana. Í lokin sýnir hún sniðugar hreyfingar sem hægt er að gera daglega.