Líkamleg heilsa með Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur

Útgáfudagur: 10/10/22
Síðast uppfært: 20/09/24

Indíana Nanna fer yfir líkamlega heilsu og hvernig hún tengist andlegri heilsu. Þá fjallar hún um hvernig hvatning virkar til að hefjast handa, halda áfram og búa til vana. Í lokin sýnir hún sniðugar hreyfingar sem hægt er að gera daglega.
 

Markmið með námskeiðinu er m.a. að nemandi

  • fái fræðslu um líkamlega heilsu og mikilvægi hennar, þekki mikilvægi hreyfinga og æfinga almennt og komi auga á það sem kemur okkur af stað

  • skilji hvað það er að búa til nýjan vana þegar um lífsstílsbreytingu er að ræða og hvað þarf til þess að hann festist í sessi

  • fái fræðslu um sjálfstraust þegar kemur að hreyfingu ásamt nokkrum sniðugum æfingum sem hægt er að byrja á og gera hvar sem er

 

Fyrir hverja?

Alla sem eru að fást við þá áskorun að vera manneskja og vilja bæta líðan sína í lífi og starfi. 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.