Lýsing námskeiðs og skráning

Flokkun verkefna

Námskeiðið fjallar um hvernig hægt er flokka verkefna til þess tryggja markvirka verkefnastjórnun. Ólík verkefni kalla eftir mismunandi aðferðafræði. Markvirk verkefnastjórnun snýst fyrst og fremst um gera réttu hlutina en lykillinn því er skilja hvers eðlis verkefnið er og hvernig aðferðafræði hentar. Jafnframt verður auðveldara skiplueggja verkefni, velja rétta fólkið í teymið og stýra þeim til árangurs. 
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem eru í stjórnun og verkefnastjórnun og vilja leita leiða til þess að ná fram markvissari vinnubrögðum hjá fyrirtækjum og stofnunum. 
 

Námskaflar og tími:

  • Inngangur/Introduction - 1 mínúta.
  • Markvirk verkefnastjórnun/Effective project management - 3 mínútur.
  • Flokkun verkefna/Classification of projects - 6 mínútur.
  • Tegundir verkefna/Types of projects - 13 mínútur.
  • Betri flokkun = betri stjórnun/Better project management - 2 mínútur.
  • Samantekt/Summary - 1 mínúta.

Heildarlengd: 26 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Dr. Eyþór Ívar Jónsson

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias, er sérfræðingur á sviði stjórnunar og viðskiptafræða og einn reyndasti MBA kennari Norðurlandanna.
Eyþór kennir námskeiðin miniMBA – Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun og Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum, hjá Akademias.

Hoobla - Systir Akademias