Lýsing námskeiðs & skráning

Einelti á vinnustað

Einelti er alvarlegt vandamál sem hefur ekki einungis slæmar afleiðingar fyrir þolendur heldur einnig á vinnustaðinn í heild sinni. Einelti á aldrei að líðast í menningu vinnustaða og með þessu stutta námskeiði geta allir starfsmenn verið meðvitaðari um einelti og hvernig eigi að taka á því. 

Fyrir hverja: 
Námskeiðið er fyrir alla innan fyrirtækisins

Verð:
24.000 kr.

Námskeiðslýsing:

  • Formáli (1 mín.)
  • Skilgreining eineltis og birtingarmynd (1 mín.)
  • Áhrif eineltis, mismunandi hlutverk og æskileg viðbrögð (4 mín.)
  • Úrvinnsla eineltismála og mikilvægi góðrar menningar (3 mín.)

Heildarlengd: 9 mín.

Hagnýt atriði:

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, hvar, eins oft og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil
  • Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði. (sjá nánar)
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnustaðir geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
  • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi

 

Leiðbeinendur

Minningarsjóður Dr. Brynju Bragadóttur og Landsvirkjun

Minningarsjóður Dr. Brynju Bragadóttur og Landsvirkjun unnu saman að gerð þessa myndbanda um einelti og hvernig hægt er að sporna við því á vinnustöðum.

Hoobla - Systir Akademias