Vinnuvernd: Jafnrétti, Sjálfbærni og réttindi
Einelti á vinnustað
Einelti er alvarlegt vandamál sem hefur ekki einungis slæmar afleiðingar fyrir þolendur heldur einnig á vinnustaðinn í heild sinni. Einelti á aldrei að líðast í menningu vinnustaða og með þessu stutta námskeiði geta allir starfsmenn verið meðvitaðari um einelti og hvernig eigi að taka á því.