Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Persónuvernd GDPR fyrir stjórnendur
GDPR stendur fyrir General Data Protection Regulation – almenna persónuverndarreglugerð. Stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera meðvitaðir um hvernig reglur varðandi persónuvernd hafa áhrif á starfsumhverfi þeirra og að hverju þarf að huga sérstaklega í því sambandi.