Lýsing námskeiðs og skráning

Jira fyrir stjórnendur

Á þessu námskeiði er farið yfir allt það helsta sem gott er að kunna skil á þegar Jira er stillt að þörfum hvers fyrirtækis. Áhersla er á þær stillingar sem eru eins fyrir Jira Server, Data Center or Cloud, eins og project stillingar (workflows, screens, permissions, notification ofl.), almennar global stillingar, réttindastillingar og fleira.

 

Fyrir hverja:  

Fyrir Jira administrators, hvort sem er á cloud, server og data center.

Námskaflar og tími:

  • JA Inngangur - 1 mínúta.
  • JA General Configuration - 6 mínútur.
  • JA Project roles - 5 mínútur.
  • JA Global permissions - 7 mínútur.
  • JA Issue collectors - 1 mínúta.
  • JA User preferences - 3 mínútur.
  • JA System dashboard - 4 mínútur.
  • JA Look and feel - 3 mínútur.
  • JA Export Import - 2 mínútur.
  • JA Mail settings - 4 mínútur.
  • JA Admin helper - 3 mínútur.
  • JA Advanced system settings - 2 mínútur.
  • JA Projects - 5 mínútur.
  • JA Project categories trash og archive - 3 mínútur.
  • JA Schemes - 2 mínútur.
  • JA Issue types - 5 mínútur.
  • JA Workflows overview - 3 mínútur.
  • JA Workflows create - 8 mínútur.
  • JA Workflows activate - 3 mínútur.
  • JA Screens overview - 4 mínútur.
  • JA Screens create and activate - 5 mínútur.
  • JA Custom fields - 4 mínútur.
  • JA Field Configurations - 4 mínútur.
  • JA Issue Features and Attributes - 6 mínútur.
  • JA Issue Security Scheme - 4 mínútur.
  • JA Notification Scheme - 4 mínútur.
  • JA Permission Scheme - 11 mínútur.
  • JA Apps - 3 mínútur.
  • JA Applications Server - 5 mínútur.
  • JA User Management Server - 4 mínútur.
  • JA User Management Cloud - 4 mínútur.
  • JA Site settings - 5 mínútur.
  • JA Subscription and billing - 3 mínútur.

Heildarlengd: 136 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Sandra Axelsdóttir

Sandra Axelsdóttir hefur 12 ára reynslu af Jira. Hún hefur bæði starfað sem Atlassian ráðgjafi hjá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum og starfað hjá fyrirtækjum á borð við Tempo, Mindville og Atlassian, sem öll starfa innan Atlassian fjölskyldunnar. Einnig hefur Sandra haldið Jira- og Trello-námskeið í samvinnu við Opna Háskólann í HR.