Lýsing námskeiðs & skráning

Jira fyrir stjórnendur

Á þessu námskeiði er farið yfir allt það helsta sem gott er að kunna skil á þegar Jira er stillt að þörfum hvers fyrirtækis. Áhersla er á þær stillingar sem eru eins fyrir Jira Server, Data Center or Cloud, eins og project stillingar (workflows, screens, permissions, notification ofl.), almennar global stillingar, réttindastillingar og fleira.

Einnig er farið yfir sértækar stillingar fyrir Server og Data Center, og sértækar stillingar fyrir Cloud.

Fyrir hverja: 
Fyrir Jira administrators, hvort sem er á cloud, server og data center

Verð:
24.000 kr.

Námskeiðslýsing:

 • JA Inngangur (1 mín.)
 • JA General Configuration (6 mín.)
 • JA Project roles (5 mín.)
 • JA Global permissions (7 mín.)
 • JA Issue collectors (1 mín.)
 • JA User preferences (3 mín.)
 • JA System dashboard (4 mín.)
 • JA Look and feel (3 mín.)
 • JA Export Import (2 mín.)
 • JA Mail settings (4 mín.)
 • JA Admin helper (3 mín.)
 • JA Advanced system settings (2 mín.)
 • JA Projects (5 mín.)
 • JA Project categories trash og archive (3 mín.)
 • JA Schemes (2 mín.)
 • JA Issue types (5 mín.)
 • JA Workflows overview (3 mín.)
 • JA Workflows create (8 mín.)
 • JA Workflows activate (3 mín.)
 • JA Screens overview (4 mín.)
 • JA Screens create and activate (5 mín.)
 • JA Custom fields (4 mín.)
 • JA Field Configurations (4 mín.)
 • JA Issue Features and Attributes (6 mín.)
 • JA Issue Security Scheme (4 mín.)
 • JA Notification Scheme (4 mín.)
 • JA Permission Scheme (11 mín.)
 • JA Apps (3 mín.)
 • JA Applications Server (5 mín.)
 • JA User Mangement Server (4 mín.)
 • JA User Management Cloud (4 mín.)
 • JA Site settings (5 mín.)
 • JA Subscription and billing (3 mín.)

Heildarlengd: 136 mín.

Hagnýt atriði:

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, hvar, eins oft og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil
 • Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði. (sjá nánar)
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnustaðir geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
 • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi

 

Leiðbeinendur

Sandra Axelsdóttir

Sandra hefur 12 ára reynslu af Jira og hefur bæði starfað sem Atlassian ráðgjafi hjá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum og starfað hjá fyrirtækjum á borð við Tempo, Mindville og Atlassian sem öll starfa innan Atlassian fjölskyldunnar. Einnig hefur Sandra haldið Jira og Trello námskeið í samvinnu við Opna Háskólann í HR.

Hoobla - Systir Akademias