Hugbúnaður og upplýsingatækni
Jira fyrir stjórnendur
Í þessu námskeiði er farið yfir allt það helsta sem gott er að kunna skil á þegar Jira er stillt að þörfum hvers fyrirtækis. Áhersla er á þær stillingar sem eru eins fyrir Jira Server, Data Center eða Cloud, eins og project stillingar (workflows, screens, permissions, notification og fleiri), almennar global stillingar, réttindastillingar og fleira.