Lýsing námskeiðs og skráning

Verðmætasköpun fyrir viðskiptavini

Fjallað er um verðmætasköpun út frá markaðsfræðum og nýsköpun. Lögð er áhersla á verðmætasköpun fyrir viðskiptavininn og ávinning. Fjallað um bláan sjó og lokum fjallað um verðmæti og verð. 

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið Verðmætasköpun fyrir viðskiptavini er fyrir alla þá sem vilja öðlast dýpri þekkingu á það hvernig hægt er skapa aukið virði fyrir viðskiptavini. 

Námskaflar og tími:

  • Verðmætasköpun fyrir viðskiptavininn - 5 mínútur.
  • Ávinningur - 10 mínútur.
  • Blár sjór - 10 mínútur.
  • Verðmæti og verð - 4 mínútur.

Heildarlengd: 29 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Dr. Eyþór Ívar Jónsson

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias, er sérfræðingur á sviði stjórnunar og viðskiptafræða og einn reyndasti MBA kennari Norðurlandanna.
Eyþór kennir námskeiðin miniMBA – Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun og Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum, hjá Akademias.