Microsoft hugbúnaður
Fjarvinna með Microsoft 365
Í þessu námskeiði er skoðað hvaða forrit innan Microsoft 365 henta í fjarvinnu. Við skoðum hvaða forrit henta í samvinnu, samskipti og fleira.
Í þessu námskeiði er skoðað hvaða forrit innan Microsoft 365 henta í fjarvinnu. Við skoðum hvaða forrit henta í samvinnu, samskipti og fleira. Við skilgreinum hvaða forrit á að nota í hvað og hvernig þau eru hugsuð af Microsoft.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir notendur Microsoft 365 sem vilja vera öruggari í að nota fjarvinnutól Microsoft 365.
Byrjendum í Microsoft 365 er bent á að kynna sér námskeiðin um OneDrive, SharePoint, Teams og Planner.
Heildarlengd: 38 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.