Heilsuefling og sjálfsrækt
Jákvæðni og húmor í samskiptum
Fjölmargar rannsóknir hafa leitt í ljós að húmor í daglegum samskiptum hjálpar fólki að takast á við allskonar uppákomur, leysa úr vandamálum og minnka streitu og ekki síst koma auga á jákvæðari hliðar lífsins.