Power BI - Notkun og hagnýtar upplýsingar
Útgáfudagur: 17/05/23
Síðast uppfært: 20/09/24
Power BI frá Microsoft er öflugt verkfæri til þess að birta gögn, setja fram mælikvarða og mælaborð sem gefa innsýn í reksturinn.
Námskeiðið er sniðið að notendum á Power BI og er sett saman með það að markmiði að veita innsýn inn í leiðir til notkunnar á Power BI skýrslum eða mælaborðum sem þegar hafa verið sett saman. Gengið er út frá því að þátttakendur hafi aðgang að tilbúinni skýrslu og vinnusvæði (Workspace) og geti þannig framkvæmt sömu/svipuð dæmi á meðan á námskeiðinu stendur.
Fyrir hverja?
Fyrir þá sem vilja skilja betur hvað Power BI er, auðga eigin hæfni við gagnavinnslu og almennt hvernig Power BI virkar og hvernig það nýtist til að skilja gögn. Miðað er við að búið sé að smíða skýrslu(r) sem eru í notkun og þátttakandi námskeiðsins hefur aðgang að.
Verð: 24.000 kr.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.