Avia – fræðslu- og samskiptakerfi
Útgáfudagur: 26/06/25
Síðast uppfært: 30/06/25
Á námskeiðinu læra hóp- og kerfisstjórar helstu aðgerðir í AVIA.
Hér að neðan eru svo fleiri leiðir til að fá AVIA aðstoð:
Hjálparsíða – Á hjálparsíðunni okkar finnur þú svör við algengum spurningum og gagnlegar leiðbeiningar: help.avia.is/docs/
Senda beiðni – Þarftu sértæka aðstoð? Sendu okkur línu á beidni@akademias.is og við aðstoðum þig með ánægju.
Opið hús á fimmtudögum – Á fimmtudögum frá kl. 13:30 til 15:00 bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma í heimsókn, fá ráðgjöf, aðstoð og gott kaffi. Ef þú hefur áhuga, sendu okkur tölvupóst á hjalp@akademias.is.
Hagnýtar upplýsingar
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
- Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
- Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
- Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
- Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.