Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Sharepoint 2024

Á þessu yfirgripsmikla námskeiði um Teams sem telur 39 myndbönd, er farið í helstu atriðin sem gott er að kunna og kynna sér, hvort sem þú ert byrjandi og að stíga þín fyrstu skref eða kominn lengra og vilt vita meira. Mikilvægt er að átta sig á að hægt er að velja þá hluta námskeiðsins sem þú vilt einblína á í þínu lærdómsferli og er hægt að sjá hér fyrir neðan hvaða myndbönd tilheyra hverjum kafla. Má segja að samantekt í hverjum kafla fyrir sig marki kaflaskil áður en farið er inn í nýjan kafla. Þannig getur þú horft á það sem skiptir ÞIG máli.
 
Fyrir hverja?
Samsetning þessa námskeiðs í SharePoint og verkefnastjórnun býður öllum einstaklingum upp á að læra alveg óháð því hver grunnur þeirra er, nýnemi jafnt sem lengra kominn. Allir þeir sem vilja kunna vel á SharePoint og verkefnastjórnun í leik og starfi, geta fundið hér eitthvað við sitt hæfi. 
 

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 1 mínúta.
  • Hvað er SharePoint - 2 mínútur.
  • SharePoint svæði - 3 mínútur.
  • SharePoint skjöl - 5 mínútur.
  • Skjöl og möppur - 2 mínútur.
  • Að deila skjölum - 4 mínútur.
  • Útgáfusaga - 3 mínútur.
  • Áminningar - 3 mínútur.
  • SharePoint og Office forritin - 3 mínútur.
  • SharePoint Listar - 2 mínútur.
  • Samantekt - 2 mínútur.
  • Svæði - 4 mínútur.
  • Samvinnu og samskipta svæði - 3 mínútur.
  • Breyta útliti - 2 mínútur.
  • Valmöguleikar - 3 mínútur.
  • Útlit á samskiptasíðunni - 2 mínútur.
  • Tengja við Teams - 3 mínútur.
  • Útlitsbreytingar á forsíðu - 5 mínútur.
  • Fréttir á samvinnusíðu - 3 mínútur.
  • Fréttir á samskiptasíðu - 6 mínútur.
  • Myndir á samskiptasíðunni - 3 mínútur.
  • Sérsníða heimasíðuna - 4 mínútur.
  • Bæta við síðu - 3 mínútur.
  • Samantekt - 2 mínútur.
  • Setja upp verkefni í SharePoint - 2 mínútur.
  • Setja inn verk - 4 mínútur.
  • Verk með forvera - 4 mínútur.
  • Að breyta verkum - 2 mínútur.
  • Undirverk - 2 mínútur.
  • Áminningar - 2 mínútur.
  • Valmöguleikar fyrir lista - 3 mínútur.
  • Tímalína - 3 mínútur.
  • Breyta sýn á verkefna lista - 5 mínútur.
  • Verkefni í dagatali - 1 mínúta.
  • Gantt myndrit - 1 mínúta.
  • Samantekt - 1 mínúta.
  • Leitin í SharePoint - 2 mínútur.
  • Endurheimta eyddum gögnum - 1 mínúta.
  • Yfirsýn yfir gögn - 1 mínúta.
  • Niðurtalning - 2 mínútur.
  • SharePoint sem app - 2 mínútur.
  • Umferð á svæði - 1 mínúta.
  • Yfirlit yfir efni á svæði - 2 mínútur.
  • Notebook - 2 mínútur.

Heildarlengd: 116 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.