Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Teams 2024

Microsoft hefur tekið í notkun nýja útgáfu af Teams sem er einn hluti af Microsoft svítunni sem farið er yfir ítarlega í þessu námskeiði.
Microsoft Teams er öflugt samvinnu- og samskiptatól sem hjálpar við skipulag hópa og verkefna. Teams heldur utan um fundarboð, dagatöl, skjölun, samtöl og margt fleira. Með Teams fæst yfirsýn yfir verkefni og auðveldar samskipti við samstarfsfólk hvar og hvenær sem er.
Þetta ítarlega námskeið hefur að geyma 45 myndbönd og ættu allir að geta í sínu lærdómsferli tekið til sín það sem þeir þurfa. Myndböndin má flokka upp í hluta eins og Grunn, Framhald, Fundi og Tips & Tricks.
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja nota Teams í samvinnu og samskipti sín á milli, jafnt byrjendur   sem og lengra komna. Einnig eru fjarfundir orðnir algengir og því gott að kynna sér vel það sem hafa ber í huga þegar þeir eru framkvæmdir.
 

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 2 mínútur.
  • Viðmótið - 4 mínútur.
  • Spjallið - 5 mínútur.
  • Deila skjá - 3 mínútur.
  • Stofna teymi - 5 mínútur.
  • Stofna rásir - 4 mínútur.
  • Samskipti í rásum - 3 mínútur.
  • Nota tögg - 3 mínútur.
  • Setja inn gögn í rásir - 3 mínútur.
  • Vinna með skjöl - 4 mínútur.
  • Aðrir valmöguleikar fyrir skjöl - 4 mínútur.
  • Dagatalið - 3 mínútur.
  • OneDrive - 1 mínúta.
  • Flipar og öpp (apps) - 4 mínútur.
  • Helstu stillingar - 2 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.
  • Stillingar fyrir teymi - 5 mínútur.
  • Eyða eða geyma teymi - 4 mínútur.
  • Netfang fyrir rásir - 2 mínútur.
  • Forritin í Teams - 2 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.
  • Outlook og Teams - 3 mínútur.
  • Hver má pósta í rás - 2 mínútur.
  • Deildar rásir - 4 mínútur.
  • Sameiginlegt dagatal í rás - 2 mínútur.
  • Fundir í rás - 3 mínútur.
  • Forrit í rásum - 2 mínútur.
  • Leitin í Teams - 3 mínútur.
  • Fundir í Teams - 2 mínútur.
  • Deila skjá eða forriti - 5 mínútur.
  • Hljóð og mynd - 2 mínútur.
  • Bakgrunnur og stillingar - 3 mínútur.
  • Aðrir valmöguleikar - 2 mínútur.
  • Fundarvalmöguleikar - 2 mínútur.
  • Fundarvalmöguleikar í Outlook - 1 mínúta.
  • Taka upp fundi - 3 mínútur.
  • Hvar vistast upptakan af fundinum - 2 mínútur.
  • Breakout rooms - 2 mínútur.
  • Fundarsýn - 2 mínútur.
  • Valmöguleikar í fundarbókun - 2 mínútur.
  • Samantekt - 2 mínútur.
  • Tímabelti í spjalli - 1 mínúta.
  • Meet appið - 2 mínútur.
  • Breyta dagatalasýn - 1 mínúta.
  • Valstikan mín - 1 mínúta.

Heildarlengd: 119 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias