Leiðtogar, samskipti og teymi
Uppsprettur nýsköpunar
Á námskeiðinu er fjallað um uppsprettur nýsköpunar, hvaðan þær koma og fjallað er um í víðara samhengi.
Á námskeiðinu er fjallað um uppsprettur nýsköpunar, hvaðan þær koma og fjallað er um í víðara samhengi. Fjallað er um nýsköpunarradar sem áhugaverða nálgun á nýsköpun og að lokum er fjallað um uppgötvun annarsvegar og sköpun hinsvegar.
Fyrir hverja?
Uppsprettur nýsköpunar er fyrir alla þá sem hafa áhuga á nýsköpun og vilja kynna sér hana í víðara samhengi.
Heildarlengd: 36 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias, er sérfræðingur á sviði stjórnunar og viðskiptafræða og einn reyndasti MBA kennari Norðurlandanna.
Eyþór kennir námskeiðin miniMBA – Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun og Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum, hjá Akademias.