Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Lífeyrisréttindi á mannamáli
Lífeyrismálin virka oft flókin og of oft bíðum við fram á síðustu stundu með að kynna okkur réttindi okkar hjá lífeyrissjóðunum.
Heildarlengd: 23 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Jóney Hrönn Gylfadóttir hefur starfað sem sérfræðingur á lífeyrissviði Lífeyrissjóðs Verslunarmanna frá árinu 2017 og þekkir vel til þessa málaflokks og tekur vel á móti þeim sem til hennar leita.