Leiðtogar, samskipti og teymi
Agile á hversdagsmáli
Agile er viðskiptafílósófía og hreyfing sem hófst í hugbúnaðargeiranum fyrir um 20 árum síðan og hefur öðlast gífurlegar vinsældir. Agile hugmyndir og nálganir hafa dreift sér frá hugbúnaðargerð yfir í meðal annars stjórnun, mannauðsstjórnun, fjármál, markaðssetningu og sölu.