Lýsing námskeiðs og skráning

Grunnur að góðri þjónustu

Á námskeiðinu er fjallað um hvernig skal veita góða þjónustu, og gefin góð ráð til mynda traust og opna á jákvæð samskipti við viðskiptavini. Þar er mikilvægt sýna frumkvæði og lipurð í samskiptum. Einnig er fjall um fylgja sölu og þjónustu eftir, og mæta viðskiptavini á hans forsendum. 
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar fyrir starfsfólk framlínu í afgreiðslu og þjónustustörfum.

Námskaflar og tími:

  • Hvað er góð þjónusta? - 10 mínútur.
  • Heppileg og óheppileg viðbrögð - 11 mínútur.
  • Góð þjónusta alla leið - 1 mínúta.
  • Samantekt - 2 mínútur.

Heildarlengd: 24 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð:149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

María Dröfn Sigurðardóttir

María Dröfn hefur yfir 20 ára starfsreynslu við stjórnun og fræðslu í ferðaþjónustu.
María Dröfn er með Msc í markaðsfræði og rekur fræðslufyrirtæki fyrir starfsfólk í framlínu þjónustufyrirtækja.

Hoobla - Systir Akademias