Lýsing námskeiðs og skráning

Lestur ársreikninga

Námskeiðið snýst um að útskýra í einföldu og stuttu máli hvað ársreikningar fyrirtækja eru, hvernig þeir eru uppbyggðir og hvaða upplýsingar þeir geyma.
Í seinni hluta námskeiðsins er farið yfir árshlutareikning NOVA og byggt á þeim upplýsingum sem fram komu í fyrri hlutanum.
 
Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á ársreikningum en skortir grunn til byggja á.

Námskaflar og tími:

  • Rekstrarreikningur - 14 mínútur.
  • Efnahagsreikningur - 14 mínútur.
  • Ársreikningur Nova - 22 mínútur.

Heildarlengd: 50 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð:149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Haukur Skúlason

Haukur Skúlason er framkvæmdastjóri og meðstofnandi indó sparisjóðs hf.
Haukur hefur um 20 ára reynslu úr fjármálageiranum og hefur einnig kennt fjöldann allan af námskeiðum um viðskiptatengd málefni.

Hoobla - Systir Akademias