Leiðtogar, samskipti og teymi
Skapandi vinnuumhverfi
Hvað þarf til að vera leiðtogi í skapandi hugsun? Hvernig gera stjórnendur lærdóm og þekkingu hluta af menningu fyrirtæksins? Þessum spurningum og fleirum svarar Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias á námskeiðinu Skapandi vinnuumhverfi sem byggir á stöðugum lærdóm.