Microsoft SharePoint 2024, Framhald

Útgáfudagur: 09/04/24
Síðast uppfært: 20/09/24

SharePoint Framhald, hefur að geyma 13 myndbönd og ætlað þeim sem vilja vita meira um vefkerfið. SharePoint er kraftmikið vefkerfi sem getur hjálpað fyrirtækjum að vinna saman, deila upplýsingum og auka vinnugæði.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi 

  • þekki muninn á samvinnu eða samskiptasvæði í sharepoint, læri að breyta útliti og kynnist ýmsum valmöguleikum til notkunar
  • geti tengt við Teams, geti skoðað fjölbreyttar útlitsstillingar og hvernig fréttir geta birst á Teams svæðinu eða á samskiptasíðu
  • geti notað myndir á samskiptasíðunni, hvernig hægt er að sérsníða hana og eða bæta við síðu.
Fyrir hverja?
Microsoft SharePoint 2024, Framhald er fyrir lengra komna og þá sem vilja skilja og kunna betur á það sem vefkerfið hefur upp á að bjóða.
 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.