Microsoft hugbúnaður
Microsoft PowerPoint 2024
Á þessu námskeiði skoðum við helstu eiginleika PowerPoint og hvernig við getum búið til áhrifaríkt kynningarefni á einfaldan og skilvirkan hátt. PowerPoint er forrit sem er hluti af Office pakkanum.
Um hvað er námskeiðið?
Á þessu námskeiði skoðum við helstu eiginleika PowerPoint og hvernig við getum búið til áhrifaríkt kynningarefni á einfaldan og skilvirkan hátt. PowerPoint er forrit sem er hluti af Office pakkanum. Þú getur notað PowerPoint meða annars til að búa til texta, setja inn myndir, búa til línurit og töflur og skrifað niður glósur.
Markmið með námskeiðinu er m.a. að nemandi
Geti notað hreyfingar á milli glæra og á hlutum, geti teiknað hreyfilínu, kynnist því hvernig hreyfing er gerð í smartart og þekki helstu stillingar forritsins
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja kynna sér það helsta og mikilvægasta sem PowerPoint forritið hefur upp á að bjóða þegar búa skal til öfluga og góða kynningu.
Heildarlengd: 51 mínúta.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.