Greining og meðferð svefnleysis

Útgáfudagur: 14/08/25
Síðast uppfært: 19/08/25

Átt þú í erfiðleikum með að sofna á kvöldin? Ertu andvaka um miðjar nætur eða vaknar snemma að morgni? Þessi einkenni til langs tíma geta haft neikvæð áhrif á daglegt líf. 

 

Á námskeiðinu er farið yfir helstu einkenni svefnleysis og hversu oft og lengi þurfa einkenni að hafa varað til að geta talist til langvarandi svefnleysis. Hverjir þjást af svefnleysi? Hverjar eru afleiðingar svefnleysis til langs tíma, meðhöndlun og klínískar aðferðir og mikilvægi þess að skima fyrir einkennum svefnleysis hjá einstaklingum strax á heilsugæslunni. 

 

 

Fyrir hverja? 

 

Er ætlað öllum þeim sem eiga í erfiðleikum með svefn og vilja fá betri innsýn í einkenni og meðferð svefnleysis. Sérstaklega gagnlegt fyrir heilbrigðisstarfsmenn sem vilja læra að greina og meðhöndla svefnleysi hjá sínum skjólstæðingum. 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.