Hugbúnaður og upplýsingatækni
Öryggisvitund 2024
Mikilvægt er að allir hugi að eins góðu öryggi og hægt er þegar unnið er með tölvur og ferðast er um heim netheima.
Mikilvægt er að allir hugi að eins góðu öryggi og hægt er þegar unnið er með tölvur og ferðast er um heim netheima. Margar hættur finnast á netinu og það er margs að varast. Þó er gott til þess að vita að það er margt hægt að gera til að forðast hætturnar og að við verðum ekki fyrir skaða.
Á námskeiðinu er farið vel yfir öryggismál almennt og við fáum innsýn í ýmislegt sem hægt er að gera með forvörn í huga og hvernig við getum tryggt öryggi okkar á sem bestan hátt.
Markmið námskeiðsins er m.a. að þú
Þetta ásamt öðrum mikilvægum öryggisatriðum er vert að þekkja þegar kemur að flóknum heimi nets sem þó þarf ekki að vera flókinn ef góðu öryggi er fylgt eftir.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er ætlað venjulegum tölvunotendum, ekki er ætlast til að nemendur hafi djúpa þekkingu á tölvum eða nettengingum.
Heildarlengd: 59 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.